UM OKKURMatarhjallinn er veitingastaður sem býður upp á heitan heimilislegan mat í hádeginu og kvöldin á virkum dögum. Við erum með fallegan borðsal en einnig er take away þjónusta. Við leggjum okkur fram við að elda góðan og fjölbreyttan heimilismat, bæði fisk- og kjötrétti.
Eigendur staðarins þau Edda og Jói, sjá um eldamennsku og bakstur á staðnum en bæði hafa þau margra ára reynslu í veitingageiranum. |
Þið finnið okkur líka á Facebook og Instagram