VEISLUÞJÓNUSTA
Veislusalur, með eða án veitinga
Hægt er að panta hjá okkur veitingar fyrir stórar sem smáar veislur. Salurinn okkar tekur um 50 manns til borðs en rúmlega 60 í standandi veislur og viðburði. Hægt er að leigja hann með eða án veitinga. Gott aðgengi er að salnum og öll aðstaða eins og best verður á kosið. Gengið er beint inn af bílastæði og framan við húsið er verönd sem hægt er að nýta á sumrin. Veislueldhús Mjög gott veislueldhús er í salnum sem nýtist sem móttökueldhús þegar salurinn er leigður út en einnig er hægt að panta veisluþjónustu hjá okkur. Salurinn hentar mjög vel fyrir alla minni viðburði. Vinsamlegast hringið í síma: 5560200 til að bóka salinn eða fá nánari upplýsingar. Einnig er hægt að senda okkur email: johann.sig63@gmail.com |